Landslagsráðgjöf

landslag_001

Hjá Steypustöðinni getur þú fengið aðstoð frá landslagsarkitekt sem hjálpar þér við að skipuleggja garðinn í samræmi við óskir þínar.

HALLA HRUND PÉTURSDÓTTIR landslagsarkitekt. Er tilbúin að hjálpa þér að láta drauminn rætast. Hvort sem um ræðir nýjan garð eða gamlan.

Halla Hrund útskrifaðist með Mastersgráðu í landslagsarkitekt frá Landbrukshøyskolen Ås í Noregi árið 2009. Halla starfaði sem nemi hjá Kjartani Mogensen landslagsarkitekt. Halla hefur frá 2005 starfað sem landslagsarkitekt og tekist á við mörk ólík verkefni.

Halla Hrund í samstarfi við ARKþing vann til 1.verðlauna fyrir altarisgarðinn í Grafarholtskirkju.

Þegar þú kemur til okkar er nauðsynlegt að þú hafir meðferðis eftirtalin gögn:

- Grunnmynd í kvarðanum 1:100 frá byggingafulltrúa
- Útlitsteikningar af húsinu í kvarðanum 1:100
- Afstöðumynd í kvarðanum 1:500
- Ljósmynd af húsi og lóð

Í framhaldi af landslagsráðgjöf  færð þú tilboð frá söluráðgjafa Steypustöðvarinnar.

Við viljum hvetja alla til þess að láta teikna upp garðinn sinn eða sameignarinnar og bjóðum upp á vaxtarlaus lán til sex mánaða.

Einnig viljum við minna á að Allir Vinna átakið hefur verið framlengt út árið 2013 því kjörið tækifæri að láta drauma sína rætast.

 

ALLIR VINNA-LOGO copy


Landslagsráðgjöf

Pantaðu tíma og fáðu nánari upplýsingar
hjá söludeild Steypustöðvarinnar í síma 4 400 400.

Panta tíma →Warning: fopen(.SIc7CYwgY) [function.fopen]: failed to open stream: No such file or directory in /home/heimsend/public_html/steypustodin/wp-content/themes/vanguard/footer.php on line 18

Warning: fopen(/var/tmp/.SIc7CYwgY) [function.fopen]: failed to open stream: No such file or directory in /home/heimsend/public_html/steypustodin/wp-content/themes/vanguard/footer.php on line 18