Fréttir

« Previous
Next »

Steinsteypuverðlaunin 2013

nyja_bio

Föstudaginn 15. febrúar voru steinsteypuverðlaunin 2013 veitt við hátíðlega athöfn og voru framkvæmdaraðilar sem sáu um endurbyggingu Nýja Bíós verðlaunaðir.

Steypa frá Steypustöðinni var notuð í þessa glæsilegu byggingu. Eftirtaldir aðilar voru verðlaunaðir af Steinsteypufélaginu.  Reykjavíkurborg sem eigandi, Studio Grandi sem arkitekt og Eykt sem verktaki ásamt Verkís sem sá um verkfræðihönnun og verkefnisstjórn ásamt eftirliti.

Í tvö af seinustu þrem skiptum sem Steinsteypuverðlaunin hafa verið veitt hefur steypa frá Steypustöðinni verið notuð í verkið, við erum stolt af því og höldum áfram að vinna hörðum hondum af því að framleiða hágæðavöru fyrir öll verk.

lækjargata 2

Other Posts

« Previous
Next »

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þú mátt nota þessi HTML efnisorð og eiginleika: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>