Hönnunarmars

Hönnunarmars

 

 

_MG_4551                     _MG_4525

Hildur Steinþórsdóttir, arkitekt og Rúna Thors, vöruhönnuður tóku þátt í Hönnunarmars í samstarfi við Steypustöðina. Niðurstaða hönnunar Hildar og Rúnu var bekkurinn Klettur. Bekkurinn Klettur er fyrsta skref Hildar og Rúnu í áframhaldandi þróun á möguleikum steypu í hönnun og arkitektur hérlendis.

 056         _MG_4467          055

Hönnunarmars.