Steypustodin

Category Archives

Klettur

055

Hildur Steinþórsdóttir arkitekt og Rúna Thors vöruhönnuður ásamt Steypustöðinni frumsýndu steinsteypubekkinn KLETT á HönnunarMars í gærkvöldi. Bekkurinn fékk frábærar viðtökur og kemur einstaklega vel út. Hægt er að fá bekkinn í gráu, sótgráu og brúnu.056

 

Klettur er komin í sölu hjá Steypustöðinni og er á tilboðsverði út mars 129.990

 

 

 

 


Steinsteypuverðlaunin 2013

nyja_bio

Föstudaginn 15. febrúar voru steinsteypuverðlaunin 2013 veitt við hátíðlega athöfn og voru framkvæmdaraðilar sem sáu um endurbyggingu Nýja Bíós verðlaunaðir.

Steypa frá Steypustöðinni var notuð í þessa glæsilegu byggingu. Eftirtaldir aðilar voru verðlaunaðir af Steinsteypufélaginu.  Reykjavíkurborg sem eigandi, Studio Grandi sem arkitekt og Eykt sem verktaki ásamt Verkís sem sá um verkfræðihönnun og verkefnisstjórn ásamt eftirliti.

Í tvö af seinustu þrem skiptum sem Steinsteypuverðlaunin hafa verið veitt hefur steypa frá Steypustöðinni verið notuð í verkið, við erum stolt af því og höldum áfram að vinna hörðum hondum af því að framleiða hágæðavöru fyrir öll verk.

lækjargata 2